Ja þeir geta ekki prófað leikinn á ÖLLUM tegundum á tölvum, með öllum stýrikerfunum og öllum modunum. + Þeir eru með deadline og verða að gefa leikinn út fyrir dealinið,skítt með það hvort hann er gallagripur eða ey.
Til að komast hjá sem flestum göllum ættiru:
*Að bíða með að kaupa leikinn þar til það er komin patch á Sims2 síðuna, og gá á korkinn fyrir tiltekinn leik til að sjá hvort einhver kvarti að patchinn geri ekki neitt.
* Vera alltaf með nýjasta driverinn fyrir skjákortið þitt,margir gallar eru útaf slæmum skjákortum + Gá hvort þú ert með tölvu sem ræður við leikinn, þú getur ekki búist við að talva frá 1998 ráði fullkomlega með glænýjan leik.
*Ekki downloada, eða downloada lítið, og hafa mjög fá modd.
* Alltaf gera backup áður en þú innstallar nýjum aukapakka + á mánaða fresti.
Persónulega er mér skítsama þótt ég þurfi að installa heila kladdinu aftur svo ég veit ekkert hvernig á að fylgja þessum ráðum :D