Ég ætlaði að fara í sims pets áðan en þegar ég ýtti á shortcuttinn kemur bara svona lítill gluggi sem segir að það vanti DirectX 9.0c….
Ég er búin að gegnumleita tölvuna mína af þessu forriti en finn ekki neitt…
Svo er ég búin að explora diskana og reyna finna þetta en bara ekkert gengur…
Leikurinn virkaði vel í seinustu viku, svo eyddi ég eitthverju drasli áðan, bara documentum og shortcutum…að ég hélt en ég virðist hafa eytt eitthverju sem var í leiknum, en samt restoreaði ég öllu í recycle bin og fór í leikinn, en samt kom þetta aftur… =/
Væri fínt að fá hjálp sem fyrst, mig langar svo í leikinn núna =)
Og já, líka ef ég uninstalla leiknum, hvort allt downloadið fari bara?