Sims 2 venjulegur
Hæ ég er í miklum vandræðum með Sims 2 bara venjulegan. Hann er ekkert rispaður eða neitt þannig og það er ekki útaf tölfunii minni. Þegar ég fór í Sims þá koms þetta eitthvað dæmi EA Games challange evrything og eitthvað þannig og svo auglýsinginn. Svo kemur svona dæmi sem maður þarf að bíða og þá gerðist bara eins og leikurinn fraus en samt var tónlistinn ennþá og ég beið í svona 20-30 mín. En það gerðist ekkert og diskurinn er ekkert rispaður eða neitt þannig. Ég veit ekkert hvað ég á að gera vonandi getur einghver hjálpað mér.