Maður þarf nú ekki að eiga alla leikina, bara það sem höfðar til mans.
Möguleikarnir eru svona margir því fólk er svo rosalega mismunandi.
Sumir vilja hafa ríkt fólk sem þarf ekkert að vinna og á eitt barn, sumir vilja hafa fátækt fólk með fullt að börnum sem á varla krónu. Sumir vilja leika búðar eiganda, aðrir vilja spila raunverulegt fólk meðan aðrir kjósa fantasíu.
Þess vegna er Sims svona vinsæll því hann höfðar til margra og flestir ættu að geta fundið einhvað sem þeim líkar við, og ef fleirum líkar við leikinn, þá kaupa fleiri hann og fólkið fær meiri peninga.
Og hitt kommentið var ekkert svo slæmt, við verðum öll stundum alveg ofboðslega pirruð ^^