eina vandamálið er með hárið… ég downloada fullt af týpum en það kemur bara hár sem þegar er í leiknum… það er hvergi tekið fram með hárin sem ég náði í að það þurfi mesh en samt koma þau ekki… það kemur bara svona axlasítt SVART… ekkert annað…
Veit einhver hversvegna og ef svo hvernig get ég lagað þetta… ég var með svo mörg geðveikt flott hár… :'(
Verðandi móðir og bíð spennt