Þegar ég er búin að ýta á áfram þá kemur bara eins og þegar maður slær inn vitlausa netslóð.. er þetta svona hjá fleirum eða er ég að gera eitthvað vitlaust??!
;D
eitt í viðbót sem hefur vafist fyrir fólki, en þeir sem spila í hærri upplausn en 1024*768. Það er alls ekki flókið að breyta stærð myndarinnar, þú einfaldlega opnar hana í irfanview, velur image niðurfellingar gluggann, finnur resize/resample, klikkar á það og þú ættir að fá endurstækkunar gluggann upp. Þar geturðu annaðhvort hakað í 1024*768 eða í “set new size” og stækkað/minnkað hana í hvaða stærð sem þú villt. Það getur hinsvegar orðið minniháttar skekkja ef þú velur 1024*768 frá valmyndinni og hugi neitað að taka við myndinni útaf skekkju yfir stærðartakmörk. Því mæli ég með því að haka í set new size og hafa 1023*767, því þá er ekki möguleiki á þessari skekkju.