nú er ég í smááá veseni, ég ætla að installa sims2pets og var að spá hvort að ég þyrfti fyrsta leikinn (sims2) til þess. Út af því að vinkona mín lánaði mér hann til að setja allt hitt inn.
þú þarft hann ekki ef þetta er ekki fyrsti aukapakkinn sem þú instalar annars þarftu að setja seinasta diskinn minnir mig í til að staðfesta eða einhvað þannig
Bíddu, ég skil þig ekki alveg, ég er með í Konráði (tallan mín):
Sims2 (vinkona mín á) Sims2 University (vinkona mín á) Sims2 Nightlife (ég á) Sims2 Open For Business (ég á) Sims2 Chrismas (ég á) svo kemur Pets. (ég mun eiga á mánudaginn =D )
ég á sims2, sims2 nightlife og pets og get bara verið með sims2 og annaðhvort pets eða nightlife annars er leikurinn svo slow að ég nenni ekki að vera í honum, þá meina ég að það tekur klukkutíma að fara inní hann (ég er ekki að ýkja ég tók tímann)
Hp Compaqnx6125. Farðu í Start, All Programs, Accessories, System Tools, Disk Defragmenter. Þá þjapparu saman og það verður aðeins meira pláss, og það tekur mig ekki nema svona tíu mínútur :/ að fara íleikinn.
seinast þegar ég vissi þurfti maður bara þriðja diskinn af leiknum sjálfum til þess að installa þegar maður var að installa University…en þú þarft hann ekki þegar þú setur inn Pets
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..