Sama hér.
En bróðir minn hjálpaði mér og talaði mig í gegnum eitthvað forrit og svaka læti til að plata tölvuna mína í að halda að hún sé með dvd drif.
Fyrst þurfti ég að afrita diskinn, eiginlega, í tölvu sem er með dvd drif..
Þetta er það flókið að ég sjálf gæti ekki endurtekið né munað hvað ég gerði eða hvaða forrit ég notaði. =P
En já þetta er mjög asnalegt, ég var ógeðslega pirruð yfir þessu sjálf í fyrstu.
Ég held að evrópa hafi bara fengið DVD útgáfu. :S
Kannski þú getur pantað pc-rom útgáfu frá bandaríkjunum eða eitthvað.
það ætlaði ég að gera áður en bróðir minn kom með þessa flóknu lausn sína.