já ég vil bara koma því á framfæri að sims er svo ógeðslega góður leikur. Maður getur leikið lífi sínu létt og leikandi. stundum sko hermi ég eftir mínu lífi (geðveikt gaman) og haha já það kemur geðveikt vel út sko.
En já. ég keypti leikinn í september og er búinn að hanga á nóttunni bara til að spila hann og geðveikt gaman sko. Er orðinn bara Arkitekt á þessu :O elska sims !! Æðislegt að geta stjórnað lífi einhverra og drepið þá þegar ég vil.
alveg eins og ég sé bara guð. en já fjöldskyldurnar mínar, ég vinn oftast með gotha-fjöldskyldur, því að mér finnst gothin þarna svo flott á litin og svona, sæt og flott, og læt þau alltaf fara í gymmið og heita pottinn á kvöldin og svona kósí sko, geðveikt cool!!! Og geri líka svona skóg og eitthvað hús inní og gerði rauðhettu leikþátt og tók það uppá vídjó! Síðan er hálfskammalegt að segja frá því..en ég kveikti óvart í húsi í gjær (í sims sko ahahahahaha) og dóu allir hjá mér og ég var ekki með hurðir þannig þau komust ekki út og eitthvað, það var hryllilegt!
En já ég vona að þið hafið notið þessara sögu hjá mér og endilega gerið svona sjálf, hvenær þið byrjuðuð og hvað þið hafið gert og svona mistök og svona gaman :D alltaf gaman að lesa hjá öðrum líka : D
Óðinn ;D