Einn daginn var hann svo að elda fyrir börnin sín Ingvar og Önnu Maríu. Eða reyndar bara Ingvar því að hann var toddler. En þá kviknaði í eldavélinni. Nonni greip börnin sín. Áður en að hann fór út beið hann eftir að reykskynnjarinn byrjaði að pípa en ekkert heyrðist!. Hvað var að ske?. Hann setti börnin niður og reyndi eitthvað að gera í reykskynnjaranum. Hann hljóp svo niður í geymslu og reyndi að finna sér verkfæri. Smá tími leið þangað til að hann sá þau!. Tók hann hamar og skrújárn og hljóp upp. En eldhúsið var allt að skaðbrenna. Hann greip símann og hringdi á slökkvuliðið!. Svo hljóp hann út og reyndi nýja leið inn í elhúsið…
;)