….Svo fór hann heim til Rós. Hann dinglaði og það kom bara einhver kall til dyra. Hann var með brúnt hár, í hlýrabol og á nærbuxunum. Það var ekkert voðalega girnilegt en Nonni spurði eftir draumaprinsessunni. Kallinn ansaði einhverju urmli og kallaði í Rós. Rós kom til dyra í fínasta dressi. Hún spurði hvaða erindi hann ætti hingað. Nonni rétti framm blómin og konfektið. Rós hresstist upp og bauð honum inn. Nonni var yfir sig hrifinn af húsinu!. Hann settist í sófan og Rós kom framm með límonaði. Þau byrjuðu allt í einu að tala saman en það varði ekki lengi. Það kom strákur hlaupandi inn og tók í hendina á Rós. En hann var mjög ungur svo að þetta gat ekki verið kærasti hennar. En þá sagði strákurinn: Mamma, Hilli ýtti mér á gangstéttina..og svo rétti hann framm lófana og vinstri fót. Það var allt í blóði….
Annus kemur með smásögu 4;D