Sims nöfn
Alltaf þegar ég er að búa til Sims tek ég allt of langann tíma í að finna nöfn á Simsinn og ættarnöfn. Getur einhver bent mér á einhverja síðu eða einhvað þar sem ég get fundið einhver nöfn?