Hæ Ég er algjör sims frík og á alla leikina og kaupi þá nyjustu sama dag og þeir koma!!
Enn allavega þá fór ég og keypti ég mér Glamour Life….og mér bara fynnst hann ekkert svo “glamour” Mér fynnst hann einfaldlega peningasóun, ein ný hárgreiðsla fyrir konur, engin ný föt fyrir unglings stelpur nema kjólar og voðalega fá ný húsgögn….Ég er bara stór hneyksluð og sár móðguð:/ Langar bara að fara og skila leiknum!! Enn þið sem eruð búin að kaupa leikinn….Hvað fynnst ykkur ?
kv.anna