Það er tölvuleikur þar sem þú býrð til fólk eða fjölskyldur, kaupir eða byggir hús og kaupir í það allt sem fólkinu vantar.(húsgögn, baðherbergi, rúm, eldhús og fl. ) Svo geturu látið fólkið tala við annað fólk, eignast vini og kærustur/kærasta og eignast börn og gera sæstum alt eins og við. Svo eru til aukapakkar, university þar se4m unglingarnir fara í háskóla, nightlife þar sem fólkið( eða simmarnir eins og við köllum það) getur farið á djammið og átt bíl, out for buisness þar sem simmarnir geta búið til búðir, heima hjá sér eða í bænum og selt allskonar stuff.
Og já, simmarnir verða að hafa vinnu til að eignast peninga til þess að geta keypt mat og það sem þeim vantar því annars deyja þeir.