Jæja þá kemur kynningin af restinni af börnunum 10.

Pálína Rán:
Heitir ekki lengur Pálína Rán Sims heldur Pálína Rán Vamíra því hún giftist kalli sem hét Stephan og þegar þau giftust var hann vampíra (vampíra, svart hár og rauð augu og Fiskur) og hét Stephan Vampíra. Nú er hann ekki lengur vampíra (Hvítur, rautt hár, brún augu og Fiskur) en samt endar öll fjölskyldan á vampíra. Pálína Rán og Stephan eiga
Sigrúnu: (Hvít, rautt hár, brún augu og Fiskur “Teen”)
Hilmar: (Hvítur, brúnt hár, brún augu og bogamaður “Child”)
Helgi: (Hvítur, brúnt hár, brún augu og bogamaður “Child”)
Jónas: (hvítur, brúnt hár, brún augu “Baby”)
Hilmar og Helgi eru tvíburar og Pálína Rán reyndi einu sinni að stofna sona : Home Business en það gekk ekkert með öll þessi börn svo það var fellt niður.
Pálína Rán er með gull í Robota smíði og hefur gert tvo Servo-a.

Davíð:
Hann giftist konu sem hét Oprah (Hvít, ljóst hár, blá augu og krabbi) og eignuðust þau tvenna tvíbura. Brján-Brynjar & Báru-Brynju
Brjánn: (Hvítur, brún augu, brúnt hár og tvíburi “Child”)
Brynjar: (Hvítur, blá augu, brúnt hár og tvíburi “Child”)
Bára: (3. brún, brúnt hár og blá augu “Baby”)
Brynja: (Hvít, brúnt hár og blá augu “Baby”)
Hef ekki verið mikið í þessari fjölskyldu en þau eiga flottasta húsið í hverfinu, á þrem hæðum og allt ;)

Daði:
Giftist konu sem tölvan bjó til (var í leiknum fyrir) og hét hún Ivy (svört, svart hár blá augu og breytti stjörnumerkinu í hrút). Þau eiguðust tvíburana
Tranzania: (Svört, blá augu, svart hár og krabbi “Toddler”) og
Tranzinia: (Svört, blá augu, svart hár og krabbi “Toddler”).
Tranzania er miklu sætari en Tranzinia þó svo þær séu allveg eins í lýsingunni. Tranzania er með há og breið kinnbein meðan Tranzinia er með lá og ljót kinnbein. Ivy var líka svo ljót þegar hún og Daði giftust þannig að hú fór í lýtaaðgerð ;)

Sædís:
Varð eftir í húsi forledra sinna og giftist kalli sem hét Elvar (hvítur, blá augu, ljóst hár og krabbi). Hafði ekkert að gera fyrir þau þannig að ég lét þau eignast “fjórbura” (s.s. Sædís og Elvar ólétt tvisvar á 6 tímum :D) og svo fór þetta bra að ganga svo vel að Sædís eignaðist annað barn. Þau eiguðust þá :
Elsu Lilju: (Hvít, blá augu, brúnt hár og krabbi “Toodler”)
Kiu: (Hvít, blá augu, brúnt hár og hrútur “Toodler”)
Ylfing: (Hvítur, Brún augu, brúnt hár og Fiskur “Toodler”)
Úlf: (Hvítur, Brún augu, brúnt hár og vog “Toodler”)
Olgu (Hvít, blá augu, brúnt hár “Baby”)
Svo er ég bra því miður ekki komin lengra :s

Jim:
Gerði merkis uppgvötun þegar LJÓTUR kall hringdi og bauð honum niður í DownTown, sú merkis uppgvötun var að hann var Hommi. Hann varð ásfangin af ljóta kallinum (sem var greinilega líka hommi) og þeir giftu sig og ættleiddu strák og þegar þeim var boðið að velja
“Baby” “Toddler” “Child”
Völdu þeir “Child” og ættleiddu Ash (3. brúnn, ljóst hár, blá augu og krabbi). Aumingja Ash er ekkert augna-yndi þannig að annað hvort fær hann aldrei konu eða fer í lýtaaðgerð.
Kall Jims heitir Gunnar (Hvítur, brúnt hár, græn augu og ljón).

Jæja þá er þessi fjölskylda allveg BÚIN og sendi þetta bara inn því ættartréð var fyrst svo lítið og svomm bara allt í einu orði RISA stórt.

Hope you Enoy….