Amelia Froque er afar rík og kemur frá stórri fjölskyldu. Hún á dóttur sem heitir Nana og er teen og algjör dekurrófa.
Einn dag ákváðu þær að flytja í bæ sem heitir Strangetown.
Amelia vildi eignast vini svo að hún fór út. KOm hún heim með mann að nafni Wilson Tores. Þau urðu ástfangin og eitt leiddi að öðru.
Strax eftir það fór Wison aftur heim enda var hann giftur og á 2 börn.
Amelia hitti hann aldrei aftur. Fljótlega varð Nana adult og flutti. Amelia
komst að því að hún væri ólétt því maginn byrjaði að stækka.
En einn dag þegar stutt var í fæðingu kviknaði í og Amelia dó.
Nana kynntist manni að nafni Matthew Scott og giftast þau. Nana er nú ólétt en þegar að fæðingu kemur deyr Matthew.
Nana eignast stúlku sem hún skírir Miu. Mia er hið fullkomna barn og að lokum fer hún í háskóla með góðar einkunnir.
Í háskólanum Hittir Mia kennarann Ash Tomas sem hún verður ástfangin af og enda þau saman uppi í rúmi.
Mia útskrifast með stolti en er með sér soninn Wilson.
Evanescence Forever!