Nýi Sims2 aukapakkinn heitir; The Sims2 - Open For Business!
Í þessum leik geta simsarnir þínir stofnað sitt eigð fyrirtæki! Allt frá litlum límonaðistandi
og allt að risa stórmarkaði!
Simsarnir geta farið út í hvaða viðskipti sem er!
Ráddu hæfileikaríkt fólk í vinnu til þín, og rektu lata starfsmenn.
Sem dæmi um skemmtileg viðskipti eru:
Blómabúð, veitingastaður, rafvörubúð, fegurðarstofa og fataverslun.
Þú getur einnig stofnað viðskipti heima.
Nú fáum við eitthvað fyrir krakkana okkar. Nú geta þeir selt límonaði!

Í þessum nýja aukapakka er yfir um 125 ný húsgögn og einnig koma nýir NPC.
Þar á meðal, maðurinn/konan sem rannsakar fyrirtækið þitt, þannig að þú skalt vinna vel
og vara þig!

Ég vona að ég hafi þýtt þetta vel… en ég reyndi mitt besta:)
Nothing will come from nothing, you know what they say!