ef þú ert með winsip eða annað álíka forrit þá skaltu…
fara á síðuna þar sem dl-ið er og smella á
download og Save og saveaðu þetta EKKI inní downloadsmöppuna í Sims :) fínt að gera bara nýja möppu á desktop eða í my documents
Svo þegar dl-ið/in er komið inn í þessa möppu þá ætti það að vera í svona siped folder eða svona möppu með rennilás :) hægrismelltu á möppuna og smelltu á “Extract” eða “Extract all” mismunandi eftir forritum held ég
svo á að koma svona gluggi þar sem þú getur valið hvert þú villt “Extracta” þessu og þar veluru Downloadsmöppuna í Sims :D
síðan á þetta að koma í leikinn þinn :) nema það sé eitthvað meira vesen sem þú kemur þá hingað og skælir yfir og kannski getur einhver lagað bágtið :D
og þau dl sem þú ert búin að dl skaltu fara í Downloads í Sims möppunni og þar sem þau eru og búa til nýja möppu og og setja allt klabbið í hana og færa það eitthvert annað eins og ég sagði áðan td. desctop eða My Documents og fara svo þangað og gera eins og stendur herna fyrir ofan :) svo er fínt að hafa smá reglu á þessu og hafa jafnvel fleiri en eina möppu undir dl-in flokka annaðhvort eftir tegund eða síðunni sem þú fékkst þau á :D
good luck