Það byrjaði þannig að það voru hjón sem hétu Hero Monty og Antonio Monty. Þau voru rosalega ástfangin og skemmtu sér oft saman.Svo var Hero ólétt. Þau voru rosalega ánægð með það, svo eignuðust þau fallega stúlku sem þau skýrðu svo Beatrice.Allt gekk vel og svo strax eftir að hún var orðin toddler þá var Hero aftur ólétt.Svo kom strákur sem þau nefndu Benedikt.Allt gekk vel og krakkarnir komnir í skóla.
Þau voru bæði alltaf með A+.Svo varð sá sorgaratburður í fjölskyldunni og hún Hero dó í elsvoða.
Antonio varð svo þunglyndur og fór að vinna og vinna meira og meira.
Krökkunum leið ekkert svakalega vel og fóru að fá D- og stundum F.
Svo kynntist Antonio konu sem hét Emily Pons. Þau urðu strax alveg geggjað ástfangin. Svo giftu þau sig og á brúðkaupsnóttinni þá varð Emily ólétt. Svo eignuðust þau yndislega tvíbura sem hétu Alex og Carl. Allt gekk vel og strákarnir urðu toddler þá var Emily aftur ólétt og eignaðist stúlku sem þau nefnu Steph. Allir voru ánægðir og Emily hætti að vinna og Antonio líka.Beatrice og Benedikt voru orðnir unglingar og fóru í college.Svo útskrifuðust þau og stofnuðu eigin fjölskyldu. Allavega Emily og Antonio voru rosalega ástfangin þangað til að Emily fór að halda fram hjá Antonio. Hún varð ólétt eftir karl sem hét Slergo Buzz. Hún eignaðist aftur tvíbura sem hún skýrði Hanna'h og Sally.. Antonio varð alveg brjálaður og þau skildu….
Núna situr Antonio greyið uppi með öll þessi börn á meðan mamman er að gamna sér einhverstaðar í bænum með snarvittlausum karli…


Allavega vonandi var gaman að lesa þetta :D