Sims Nightlife



Ákveðið var að byggja nýtt hverfi. Það fékk nafnið Palm Beach. Byrjað var á að gera hótel Plaza sem varð fljótt fjórar 45 hæða byggingar.

Á milli bygginganna átti svo að byggja Tvo veitingastaði; Ruby Tuesday og CC's diner, Hótel Plaza garðinn og nokkrar litlar búðir á horninu sem fengu yfir sig sameiginlegt heiti The Cornershops.

Byrjað var á að byggja Plaza garðinn. Hann varð stór og fallegur. Í honum er stór sundlaug, sólbaðsaðstaða, sjoppa, svæði til þess að grilla og auk þess nokkur bílastæði, almenningsklósett, rólur og fleira.

Næst verður Ruby Tuesday byggður. Svo kemur röðin að Cornershops eða CC's diner. Auðvitað verða svo byggð íbúðahverfi seinna og kannski líka heilsuræktarstöð.
Svo á auðvitað eftir að gera miðbæ og háskóla fyrir allt fólkið sem á eftir að flytja í hverfið.



Hehe, smá saga um hverfið sem ég er að byggja. Fannst vanta að einhver skrifaði hérna inn í áhugamálið!

Enjoy!;)
,,Það skiptir þá máli sem ég næ að bjarga''