Sæl og blessuð!
Ég er með leikinn minn á sænsku (því mamma mín er sænsk og ég er að læra sænsku) en var að spá hvort það væri nokkuð hægt að breyta því án þess að taka leikina út og setja aftur inn og þurfa þá að byrja allt upp á nýtt.
Vitiði nokkuð um þetta?