
Eins og er, er mjög lítið vitað um leikinn.
En í honum á að verða hægt að stofna sinn eigin rekstur. Nú getur simsinn þinn stofnað sitt eigin fyrirtæki, sem getur verið heimafyrirtæki (unnið heima sem sagt) eða haft það í bænum.
Ég læt ykkur vita um leið og ég frétti meira