Preston family (sims2)
Ég bjó til fjölskyldu með ættarnafnið Preston í henni var Martha og Olaf sem vöru gömul, þau áttu svo dóttirina Nanna. Þau fluttu í mjög lélegt húsnæði, fljólega fékk Nanna vinnu hjá hernum og þar kinntist Kim. Kim var dökkur og en mjög laglegur og í ríkari kantinum. Nanna og kim gátu ekki eignast barn sama hversu oft ég reindi. Það endaði með því að þau ættleiddu barn sem var alveg svart. Stuttu seinna dóu bæði Martha og Olaf í eldsvoða sem eiðilagði allt húsið þeirra. Kim, Nanna og nýja barnið þeirra Silvia áttu ekkert lengur þau sváfu í sófum og borðuðu ekkert nema snakk. Dag einn átti ég nóg pening til að byggja smá hús handa þeim en þá missti Nana vinnuna og Kim líka vegna þessa að þeim leið alltaf svo ílla þegar þau fóru í vinnuna. Skuldirnar röðuðust upp og peningamálin voru orðin stórt mál því nú var Silvia orðin unglingur. Allt í einu hringdi síminn og við unnum í lottói ég trúði þessu ekki, logsins gat ég byggt handa þeim gott hús því þetta var gomma af peningum sem þau unnu. Ég er ekki komin legra en það kemur frammhald seinna.