Málið er það að ég er með hjón, og þau eignuðust tvíbura. Svo kom svona “(Nafn barnsins) will grow up in just one day…bla bla bla” hjá báðum, og svo leið einn dagur og þá breyttist annar tvíburinn í toddler, en ekki hinn. Núna er Toddlerinn búinn að læra að labba en hinn tvíburinn er ennþá bara svona baby/youngster.
Hefur þetta komið fyrir ykkur? Ef svo er, er þetta eitthvað lengi svona.
P.s. Maðurinn, eða pabbinn, fór að rúminu þar sem “baby” var, og það kom upp svona “Help with birthday” en svo lagði hann krakkann bara í rúmið og fór og fékk sér að borða, og krakkinn varð ekkert að toddler =S
Kveðja AichaLady
Some past just can not be forgotten…