Jæja. ég var að fá í hendurnar The Sims 2 og The Sims 2 University, og er að reyna að installa Sims2. Málið er að í minni tölvu neitar þetta að installast! Stoppar alltaf í 34% á sama file-num og það kemur Error sem segjir:

“A problem occurred when trying to transfer thje file ‘G:\TSData\Control\control1.dat’ from the media. Do you want to retry to copy the file, or cancel the installation?”

Ég er búinn að hamast á Retry, og gera Cancel nokkrum sinnum. Þetta bara virkar ekki, kemur alltaf aftur og aftur sami error.

Búinn að prófa eftirfarandi til að laga:
Skrifa CD1 og prófa að innstalla frá honum.
Búa til .bin og .cue úr disknum og prófa að installa með Deamon Tools.
Copy-a directory og regestry entries úr annari tölvu með leikinn installaðan.
Restarta.
Installa án þess að vera tengdur netinu, laninu og bæði.
Installa á annan harðan disk.
Installa úr geisladrifi í annar tölvu (shared gegnum lan).

Það bara virkar ekki neitt! Hafið þið einhver ráð?

PS. Þetta er orginal útgáfa af báðum leikjum.
Kveðja, Danni