Simsarnir mínir hreyfast ekki!
The Sims 2 University hefur alltaf virkað hjá mér, en í dag bjó ég til nýja fjölskyldu og þegar ég flutti hana á lóð, þá hreyfði enginn sig í fjölskyldunni, sama hvað ég reyndi að fá þau til að gera hluti, þá hreyfði sig enginn. Hefur einhver lent í þessu líka? Svo er leikurinn svo rosalega hægur að það hefur tekið mig upp í 20 mínútur að komast á lóð. Veit einhver hvað ég get gert?