Í leiknum bætist við nýtt aldursskeið, Young Adult, en á því aldusskeiði eiga simsarnir möguleika á að fara í háskóla í svona nokkurs konar háskólabæ. Þar velur maður á milli 11 aðalfaga og að loknum háskóla opnast svo fyrir manni fjórir nýir starfsferlar(þ.e.a.s. ef maður fellur ekki). Á meðan maður er í háskóla er hægt að ganga í hljómsveitir og leynifélög, svindla á prófum, prenta peninga, halda partý, láta aðra gera heimavinnuna sína og margt fleira. Á háskólalóðinni geta nemendurnir farið á kaffihús, í hacky sack keppni, líkamsrækt eða bara slappað af.
Það eru yfir hundrað nýir hlutir í þessum leik eins og t.d. trommusett, rafmagnsgítar, ný aspiration verðlaun, nýjar skreytingar og fleira í þeim dúr.
Ef þið viljið vita meira um leikinn eða sjá myndir og myndbönd úr honum kíkið þá á http://pc.ign.com/articles/573/573092p1.html?fromint=1 eða
(\_/)