Þessi saga gerist í Sims Bustin Out, í Playstation2.
Fyrir stuttu gerði ég fjölskyldu í Sims eða
réttara sagt eina konu. Þessi kona hét Cho og
var ein í stóru húsi sem ég betrumbætti jafnóðum
og Cho eignaðist meiri og meiri pening.
Cho var alltaf mjög ánægð nema þegar hún þurfti eitthvað að sofa eða skemmta sér, hún var alltaf á sama tíma í vinnunni eða frá 9.AM til 4.PM. Til að gera langa sögu stutta þá fór Cho í vinnuna talaði alltaf aðeins við einhvern vin til þess að fá stöðuhækkun, Fór að sofa og lét sér líða vel þegar hún vaknaði (Borðaði og fór í bað…)Því næst fer hún í vinnuna.
Cho er komin með nokkrar stöðuhækkanir en fer sem betur fer alltaf á sama tíma í vinnuna (afþví að það er svo erfitt að muna tímasetninguna:)Fyrst var Cho með 120d í laun, nú er hún með 520d í laun, Cho á eftir að fá fleiri stöðuhækkanir og miklu fleiri vini (sem gengur nú ekki vel)