Jæja það er svoldið síðan sims 2 kom út og mjög margir eiga hann núna. En haldið þið að þessi leikur verði eitthvað mikið betri? Sko ég spilaði Sims eitt og ég var alltaf í honum fyrst en svo var allt eins…. Alltaf að gera það sama. En í Sims 2 þá virðist að maður getur dáið og haldið áfram með afkvæmið. En þá er maður bara byrja upp á nýtt og endar það ekki eins þá? Þú færð góða vinnu, giftist einhverja kellingu/kall, eignast barn og deyrð svo og gerir þetta endalaust. Maður hlauta fá leiða af þessum leik efir svona tvær vikur, mánuð. En ég er að spyrja um álit ykkar… Hvað finnst ykkur?
Kveðja.Wolfen.
P.S. nafnið átti að vera með vaffi (wolVen) en smá villa það enda sem wolFen :@