Þetta er fyrsta sagan sem ég geri svona, þannig að endilega gagnrýnið mig segja hvað mætti betur fara og svona.


Ég byrjaði með kallinn minn þegar hann var adult, hann flutti í lítið sætt hús í Veronavilla hverfinu. Fyrstu dagan var hann bara að kaupa dót inní húsið sitt, þess má geta að foreldar hans dóu fyrir nokkrum viku og þau arðleiddu hann af 50,000 simpeningum. Einn daginn fór hann útí búð að kaupa í matinn og nokkur föt þá hitt hann konu sem hét Titinia, þau spjölluðu saman lengi og þau ákváðu að Jóhann myndi bjóða henni heim til sín daginn eftir. Daginn eftir strengdi Jóhann loforði að bjóða Titiniu heim, hann eldaði hamborgara fyrir hana og hún var ánægð með það, þegar þau voru búinn að borða fóru þau upp á eftir hæðina og horðu á sjónvarpið og höfðu það cozy, eftir 3 klukkustunda heimsókn fór Titinia heim en Jóhann þreyf allt húsið og fór svo að sofa. Daginn eftir fór hann að æfa sig í að elda, mála og hreinsa, hann varði öllum deginum í það og fór svo að sofa. Svo liðu nokkrir dagar þanngað til að hann hringdi aftur í Titaniu og bauð henni í heimsókn og hún vildi það. Þegar hún kom byrjuðu þau að kissast og knúsa og það endaði með því að hann bað hana um að gista um nóttina og hún þáði það, um nótina var bara kelað. Næsta dag fór hún heim en Jóhann varði deginnum í því að hrofa á sjónvarpið, vera í tölvuna og gerá líkamsræktaræfingar. Næsta dag hringdi Jóhann í Titaniu og bauð henni yfir og hún kom þá klæddi hann sig í sparifötin og bað hennar og hún sagði já! Einnig bað hann hana um að flytja inn og hún þáði það en það flutt líka inn með henni 1 lítil stelpa sem Jóhann hataði útaf lífinu og leyfði henni ekkert t.d ekkert að borða, ekki sofa, ekki hafa samband við neinn og annað í þeim dúr. Hún Titania hafði rosalega miklar áhyggjur af litlu stelpuni sinni en Jóhann leyfði henni ekkert að hugsa um hana, hann hótaði að lemja hana og stelpuna ef hún gerði eitthvað. Þetta endaði með því að það koma kona frá Barnaverdndar yfirvöldum og tók stelpuna og Titania var rosalega sorgmædd og hún og Jóhann rifust í margar vikur og það endaði með því að hún hætti með honum og flutti burt. Jóhann var smá sorgmæddur en það entist bara í einn dag. Núna var hann Jóhann okkar orðinn gamall kall og ákvað eftir mikla umhugsun ákvað hann að koma útúr skápnum og byrja að mála sig, hann kynntist
manni sem hét Consort Capp. Jóhanni fannst hann vera alveg rosalega fallegur og langaði mikið til að kynnast honum en hann Consort var solltið erfiður en Jóhann náði að vera vinur hanns. Einn daginn bauð Jóhann Consort Capp yfir og hann spurði hvort hann vildi giftast honum en hann vildi það ekki, en hann Jóhann lét ekki deygan sýga og hélt áfram að reyna við hann þeir kisstust mikið þennan dag en svo þurfti hann Consort Capp að fara heim. Næsta dag þegar Consort var búinn í vinnuni þá hringdi Jóhann í hann og bauð honum yfir til sín. Jóhann tók á móti honum með djúpum kossi og spurði síðan hvort hann vildi flytja inn og Consort sagði JÁ! Þessa fyrstu nótt þeirra í sama húsi keluðu þeir mikið. Næsta dag fór Consort í vinnuna en hann vann í viðskiptum þegar hann kom heim beið Jóhann eftir honum með rosalega góða köku og eftir að þeir höfðu borðað hana þá spurði Consort Jóhann hvort hann vildi gitast sér og Jóhann sagði Já. Og þeir lifðu hamingju samir til æviloka(sem voru ekki langt framundan ;)