Konan mín giftist grænum manni sem að var sonur geimverukalls. Öll börnin þeirra voru venjuleg, reyndar öll ljóshærð og millibrún.
Þessi geimverukall minn leit frekar eðlilega út, með venjuleg græn augu, ég setti bara á hann skegg og hár sem fór fyrir augun svo að það sæjist minna að hann væri geimvera.
En pabbi hans var alveg pura geimvera. (kannist kannski við þau, þetta er smith fjölskyldan í strangetown, sonurinn er semsagt johnny og það var hann sem eignaðist bara venjuleg börn)