Simsarnir mínir eignast alltaf stráka
Já það var það sem ég ætlaði að segja. Málið er að ALLTAF þegar ég læt fólk eignast barn þá er það strákur, eða strákar. Það hefur aldrei komið stelpa hjá mér. Er einhvern veginn hægt að breyta því eða?