Mjaw fjölskyldan....
Já var að fá sims 2 fyrir 2 dögum og downlodaði eikkerju skjádóti fyrir tölvuna þannig að ég gæti spilað hann.. það virkaði og í gær þá spilaði ég hann fyrst. Þetta er mjög skemtilegur leikur og ég fór strax og bjó til fjölskyldi það var Mjaw fjölskyldan þar hét Konan Anett og Maðurinn Julius, þau voru bæði með sona fjölskyldu markmið en áttu samt engin börn til að byrja með ég lét þau vera gift og byrja strax að reyna að eiga barn, það gekk vel og hún varð ólétt ég var nú samt ekki alveg að nenna þessari bið og ættleiddi því barn og lét hann fá sér vinnu morguninn eftir fengu þau toddler sem hét melissa og var mjög lítil og sæt, þá fékk ég þá snilldar hugmynd að fá mér barnfóstru sem ég og gerði og kom hún og hugsaði um melissu mér leiddist ennþá biðin eftir barninu svo ég ættleiddi annað það var Child og var svartur strákur sem hét Calvin á þessum tíma var kallinum farið að líða mjög illa svo ég lét hann hætta í vinnunni og ættleiddi eitt enn barn.. strák sem hét Callum hann var hvítur og var toddler, þá fæddist stelpan Mary Angela, En afþví að hann var hættur í vinnunnu þá kom barnfóstran ekki nema +eg hringdi í hana á hverjum degi… ég gerði það samt því foreldronum leið báðum svo geðveikt illa, ég nennti ekki að hugsa um melissu og hún lærði bara að labba áður en hún var Child, ég lét konuna verða ´´olétta aftur og hringdi og fékk annað barn það kemur á morgun og Konan er ólétt… farin að spila meira til að komast að því hvað gerist næst..:D meira seinna…