Ég var í Sims 2 og bjó til mína fyrstu fjölskyldu The Johnsons. The johnsons family var með 3 meðlimi Andy(ungabarn), Nick(pabbinn) og Bonnie(mamman). Fyrsti dagurinn var svona: Pabbinn sá um að heilsa, kveðja og skemmta gestunum og drekka. Hlutverk mömmunar var að passa litla Andy og hlutverk Andys var að pirra mömmuna. Í litla húsinu þeirra var lítið sjónvarp, lítið rúm og stórt rúm,baðherbergi eldhús og stigi á efri hæðina. Annan daginn fór Nick í bæinn og kynntist annari konu og kysti hana á kinnina hún bar nafnið shakira og var söngkona. svo fór kallinn um kvöldið og bauð shakiru heim og þau fóru í pottinn( mamman og krakkinn voru læst uppi á efri hæðinni til að skemma ekki stefnumótið). Fyrst nuddaði Nick Shakiru smá og hún hann, aðeins seinna voru þau orðin leið á þessu og Nicky barnaði hana í heita pottinum og þau giftust og eignuðust annað barn í bænum í mátunarklefa.
þessi fjölskylda var svolítið “wild” því þau voru 3 gift hvort öðru nicky, shakira og bonnie og lifðu 6 saman einu litlu húsi með 2 rúmmum.
þar til að krakkarnir urðu allir ástfangnir af hvor öðru og fluttu út. Stuttu eftir það dóu foreldrarnir, krakkarnir urðu partýfíklar og hétu því að ekki skildi partý vera lengur en 3 sólarhringa í einu.
seinna stofnuðu þau diskótek og dönsuðu það sem þau áttu eftir af lífinu.