Ég var að velta því fyrir mér.. hvað þarf mar að hafa öfluga tölvu til að geta spilað sims2? ég er buin að installa honum og kannski buin að vera í honum í 10 mínutur eða minna og þá hendir hann mér út af :O
ég er að brjálast!! getur einhver sagt mér hvað mar þarf öfluga tölvu fyrir Sims2? Ræður ykkar tölva við leikinn? (sko þeir sem eiga leikinn) mér er sagt að tölvan mín ráði ekki við hann. ég er svo sár og fúl yfir því.. og er ekki alveg rosalega dýrt að efla tölvuna upp? hvað er hagstæðast að gera? Hvað á ég að gera?

ég vona að eg fái góð svör sem fyrst..


kv.mega..