Draumaleikurinn af Sims yrði þannig að maður gæti gert eins margar hæðir og maður villdi og líka kjallarahæðir. Þá gæti maður líka keypt sér bíla og flugvélar og skip. Þá gæti maður þjálfað íþróttalið og verið í íþróttaliði og kannski unnið pening. Hann gæti alt í sims aukapökkunum og gæti verið meðlimur í einhverri reglu eða jafnvel bófafélagi. Hann gæti búið hvar sem er og haft tímavél sem er kannski ákveðinn bær sem hét kannski midle ages city. Hann gæti líka orðið veikur og búið til lyfin sín og búið til svefnlyf til að byrla öðrum. Þannig væri snilldin toppuð en það verður nú aldrei.
Hvernig mín fjölskylda yrði.
Mín fjölskylda væri kall og kona og kannski krakki. Þau myndu búa í turni með tuttugu hæðum og tuttugu kjallarahæðum. Þau myndu vera með þyrlupall á lóðinni og eiga snekkju. Á neðstu kjallarahæðinni rði tilraunastofa og galdraherbergi bak við leynidyr. Þau ættu helling að svefngasi og lyfjum til að setja í mat og þau væru með vélmenni á hverri hæð.
Ég veit að þetta var léleg grein og afsakið stafsetningu.