Sims

Geisivinsæli tölvuleikurinn sims er endalaust. Já, það eru til 9 Sims leikir. Þeir heita: The Sims, Sims Deluxe Edition, Sims Hot Date, Sims On Holiday, Sims House Party, Sims Unleashed, Sims Superstar, Sims Makin Magic og Sims Bustin Out. Sims leikirnir snúast um The Sims Neighbourhood. Það er hægt að búa til fólk, búa til hús, setja húsgögn í húsið, leika fólkið, láta fólkið fara út í bæ, og margt fleirra. The Sims er bara byrjunin. í Sims Hot Date er hægt að fara út og borða og kaupa sér föt og svoleiðis. í Sims On Holiday er hægt að fara í margar ferðir og svoleiðis, og það kemur náttúrulega margir nýir hlutir. Í Sims House Party er hægt að halda alvöru partý! Það kemur náttúrulega margir nýir hlutir. Í Sims Unleashed er hægt að kaupa sér dýr, t.d. ketti, hunda, skjaldbökur, eðlur, fiska og fugla. Það koma náttúrulega margir nýir hlutir. Í Sims Superstar er hægt að vera frægur! Fólkið getur hitt Marilyn Monroe, Christinu Aquileru, Avril Lavigne og fleirri. Það koma náttúrulega margir nýir hlutir. Í Sims Makin Magic er hægt að galdra og fleirra! Það koma náttúrulega margir nýir hlutir. Í Sims Bustin Out er hægt að fara í bæinn og gera eitthvað. Það koma náttúrulega margir nýir hlutir. Síðan kemur Sims2 bráðum. Það eru til nóg af Sims leikjum! Sims er mjög vinsæll hjá krökkum og hann er skemmtilegur leikur.