Ég á playstation 2 og er að spá í að fá mér bustin out eða hvernig sem það er skrifað. Ég bara veit ekkert um hann svo ég vil biðja ykkur að skrifa nokkra galla og kosti.

En þarf maður að eiga 1 leikinn the SiMs í playstation2 til að geta verið með Bustin Out?

Þegar ég tala um galla er ég að meina svona eins og í the SiMs. Að maður þurfi að gera verkefni til að geta fengið hluti.

Þegar ég tala um kosti þá er ég að tala um eitthvað sem er miklu betra en the SiMs.

Ef þið ætlið að hjálpa og hafið prufað þá báða, viljiði vinsamlegast skrifa hvort ykkur finnst betri leikur. The SiMs í playstation2 eða Bustin Out í playstation2.


Takk æðislega ef þið viljið hjálpa.
Takk annars fyrir að athuga hvort þið getið hjálpað.:)