Farðu inn í My Computer möppuna. Þar ferðu inn í Program files. Þar inni á að vera mappa sem heitir Maxis. Þú ferð inn í hana og þar er The sims mappan. Í henni eru fullt af möppum. M.a. er mappa sem heitir Game Data. Þar inni er hægt að seiva gólf, veggi og þök inn í möppur nefndar Roofs(þök), Walls(veggir) og Floors(gólf).
Þú býrð til gólfin, þökin og veggina með því að fara inn í paint.
Það passar að hafa gólfin 64x64 pixels en ég veit ekki með hitt.
Svo þegar þú ert búin(n) að gera eitthvað ógeðslega geðveikt flott gólf, með mynd og öllu eða hvað sem þú vilt geturu seivað inn í þessar möppur. Þetta virkar!!!!!!
Þetta með fötin, þú ferð sömu leið inní möppurnar eins og ég sagði í byrjun. Þar er mappa sem heitir Skins. Þar er hægt að breyta fötunum sem eru þar inni. En það er ekki hægt að nota alla litina sem eru þar, þeir koma oftast út öðruvísi, en ég veit ekki af hverju.
Vona að þú hafir skilið þetta!!!!!
kv. Uddabudda<br><br>________________________________________________
“See you in next live when we are both cats.”
- <b><i>Vanilla Sky</b></i>
<a href="
http://www.folk.is/uddabudda"><i>bloggið</i></a