mér finnst sims leikirnir vera nokkuð ódýrir miðað við hvað þeir eru tæknivæddir og flottir. Þegar ég var í kringlunni um daginn fór ég inní skífuna held ég og fór að skoða sims leikina og sá að sims hot date var dýrari heldur en superstar. Dálítið skrýtið en allavega þar inni var ekkert úrval af sims bara simcity 4, sim golf, hot date, house party og livin it large. Vorkenni þeim sem ætla að fara að kapa fyrsta leikinn. En samt þegar maður pælir í því þá er skrýtið að hot date sé dýrari en superstar, superstar er t.d. nýrri, fullkommnari og meira nýtt en í house party skil bara ekki en sama er mér.