Sims superstar kom út á fimtudaginn.Keypti mér hann og prufa hann.
Fínn leikur.
Fullt af nýjum hausum og skinnum,veggfóðri,gólfefni og pælið í því 3-4 ný þök(hefur vantað það lengi finnst mér).
Það er komið sona downtown hnappur sem heitir sims stutio og þar eru vinnusataðirnir.Það er reyndar soldið villandi að þeir segi að simsinn geti unnið sem söngvari,tískumaður/kona eða leikari því í raun ag vera er þetta meira sona :þú syngur karoki eða ert með pínu uppistand(1 brandari)og þá færðu það að þú þarft að fá meira ekkað skill.Svo þegar það er búið og brandarinn/lagið er fínt þá ertu alltí einu kominn í það að taka svona auglýsingarmyndir í blað og eftir það verðu að syngja auglýsingarstef.
Þú getur búið til vinnustaði sjálf/ur en þetta sem er fyrir er mjög vel gert(ekki spillir fyrir ágætislög þegar þú ert að byggja vinnustað).Hraðasti hraðin virðist mér fara enn hraðar en fyrr(en ekki of hratt).Reyndar er þetta vinnustaðarkerfi pínu flókið og starip líka en góður leikur samt. 9,5 af 10