Hér er mjög ítarleg útskýring fyrir þá sem hafa aldrei downlodað í leikinn áður. Farðu inn á My Computer og veldu c-drivið þar inn á Program Files og þar inn á skrá sem heitir Maxis og þar inn á Sims. Þar finnur þú skrá sem heitir Game Data og þar finnurðu allar skrárnar sem þú raðar því sem þú downlodar í t.s skinn í skins og hlutir í objects o.s.frv. Þú færð alltaf svona pakkaðar (zipped) skrár þegar þú downlodar og til að opna þær hægri smelli ég á hana og vel open with og svo getur þú valið það prógramm sem þú ert með til að opna svona skrár. Svo geri ég copy yfir allt sem er þar inni og fer svo til baka (í eins og objects möppuna ef ég er að setja inn eitthvað húsgagn) og geri paste þar og þá á húsgagnið að vera komið inn í leikinn.