Er þetta út af því að talvan tekur ekki við meiru því ég lét einn annan leik inn?
Þetta gerðist líka með Tomb Raider 1,2,3 hjá mér.
Og eitt annað.
Vinkona mín er með fast borð úti á á palli hjá sér. FAST.
Hún getur ekki selt það eða fært það en hún getur látið kallana setjast við það.
Hún reif niðu helvítis húsið og það er en þarna + einn matardiskur.
Er einhver andskotans leið við að losna við þetta því við erum báðar hundleiðar á þessu borði?
(stækka krakkarnir eitthvað meira eftir að þeir eru farnir úr vöggunni í Sims1)
thank you for reading…
Vatn er gott