Sko þessi leikur liggur á milli SIMCITY og THE SIMS og áttu þar að byggja og reka bæin.(Setja búðir og svona dót).Svo einhverntíman kemur flóð,hvirfilbylur eða GodZilla (nei ég er kanski að ýkj með GodZilla),og þá áttu að sjá um lagfæringar og annað.Nú það er einnig hægt að skoða persónuleika hvers og eins íbúa í bænum.
En svo er svolítið sniðugt.Ef þú ert með THE SIMS inn á tölvuni,þá uppfærir tölvan fjölskyldurnar yfir í SIMSVILLE leikinn.
En á einhvern hátt þá stjórnarðu ekki beint eins í THE SIMS en þú stjórnar (spliar) vilja þeirra og þarfir.Einnig verður hægt að keyra þeim í drive-in veitngar bíó og íþróttavelli.
Að lokum:
Maxis er að setja saman mjög góða seríu en það verður ekki online eða multplayer mode en samt verða family web pages og hægt að skiptast á skrám og skjölum í gegnum netið.
Með kveðju, Icetail
5