Ég er ekki búinn að komast á netið í núna rúman mánuð vegna bilana í tölvunni minni en þegar talavan kom úr viðgerð þá fór ég á netið og það fyrsta sá var “The Sims Have Pets” upphafsíðan er www.thesims.com. Ég trúði þessu ekki fyrst en svo loksins smaugst það inní heilaberginn að það var kominn út önnur viðbót.Þetta er byrjað að vera svoldið pirrandi!!! ekki misskilja mig!!! maður er alltaf ánægður að fá aðraviðbót en þegar allt er loksins komið inná harðadiskinn þá tekur maður eftir því að þetta tekur hálfa tölvuna!!!! Ein viðbót tekur á milli 157mb og 600mb. Talvan mín er 40Gb sem eru eitthvað um 40000mb held ég og eftir að hafa látið The Sims,Livin'it Up,House Party,Hot Date,On Holiday og Gta3 sem ég var að kaupa mér þá tekur þetta 19,88Gb sem er svoldið mikið og ég talanú ekki um því að allir á heimilinu nota þessa tölvu og við erum fimm!!! Ég veit ekki hvort að ég sé sá eini sem hugsar svona en´mér fynnst tími til komin fyrir The Sims2 sem er bara eins og sims1 + allar viðbæturnar sem komnar eru út og sé betri en það allt til samans en þá myndi það bara taka mynna pláss