Hann heitir Jón Laxdal og er bóndi. Hann er mjög mikill sveitalubbi sem vinnur heima hjá sér við að gera álfa. Hann er núna ágætlega efnaður kallinnn enda fær hann góðan pening úr álfunum.
Hann á mikið af dýrum, s.s. hesta, hunda, ketti, gæsir, kanínur, fiska, svín, hamstur, páfagauk og hlébarða. Hann fer mjög vel með dýrin sín og hugsar vel um þau.
En hann elskar ekkert meira en son sinn sem heitir Bárður Laxdal sem hann fékk á ættleiðingastofu. Bárður er námsmaður góður og hugsar vel um dýrin eins og pabbi.
Jón fer mjög lítið í bæinn þ.e.a.s. að date-a en fer stundum (mjög sjaldan) þangað til þess að taka sér frí frá sveitalífinu.
Það skemmtilegasta sem Jón gerir er að fara í sund með syni sínum að kvöldi til með kertaljós.
Jón er ekki mikið fyrir nýjustu tækni en samt má finna sjóvarp (svart-hvítt reyndar), uppvöskunarvél og gamalt útvarpstæki.