Sim Show er forrit sem hægt er að nota til að gera skinn(föt fyrir simsana þína). Þú getur náð í forritið <a href="
http://www.thesims.com/"> hér </a>. Það eina sem þú þarft að gera er að kveikja á forritinu(öll skinn sem þú ætlar að breyta eiga að vera í möppu hjá forritinu sem heitir Texture) forritið sínir svo hvernig fötin koma út í leiknum. Ef þú ert með einhver skinn sem virka ekki í leiknum er hægt að opna skrárnar (með skinninu) í einhverju teikniforriti(paint shop pro eða Photoshop) og breyta myndinni í 256 liti. Þá ætti forritið að keyra skininð upp. Með forritinu fylgir tutorial(æfing) sem sínir hvernig á að gera skinn og einnig hvernig maður gerir andlit. Þetta forrit er mjög skemmtilegt og hægt er að gera allavegana föt fyrir fólkið í fjölskyldunni þinni. Tillaga:
Að búa til föt sem stendur á nafnið á fjölskyldumeðliminum(t.d. Karl).
Simskveðja Harrie
Semper fidelis