Hún fékk þó að hafa nokkur blóm og eitt tré. Philip vildi verða ríkur maður og vildi geta dekrað fjölskilduna sína svo hann áhvað að fá sér vinnu á kaffihúsi. Kathinu fannst mjög gaman að mála og var þar að því næstum allann fyrsta daginn. Þegar Philip var búinn að fá sér vinnu sá hann konu úti. Hann fór út og heilsaði henni og spurði að nafni. Hún sagðist heita Andrea. Flestum konum fannst Philip mjög sætur og þokkafullur og séstaklega Andreu. En ekki byrjaði þetta nú vel því allt í einu allveg fyrir slisni byrjaði Philip að reyna við Andreu þar sem Rebekka sá til. Hún varð auðvitað allveg brjáluð og lamdi hann aftur og aftur. Þá fór Andrea heim. Eftir það fór Rebekka að stríða Philip og ráðast á hann og á endanum skildu þau. Greyið Kathina vissi ekki neitt fyrr en hún sá mömmu sína labba grátandi í burtu frá húsinu. Hún hljóp niður og þar sá hún pabba sinn í sófanum grátandi og þá rann upp fyrir henni ljós. Hún grét og öskraði úr sorg hvað eftir annað. Pabbi hennar reyndi að hugga hana en gat það ekki því hún hljóp bara upp í herbergið sitt og grét sig í svefn. Með því að bjóða Andreu í heimsókn reyndi Philip að hugga sjálfansig. Hann spjallaði lengi við hana og þau urðu vinir.
Daginn eftir var Philip í fríi en Kathina fór í fyrsta sinn í skólann. Þegar hún kom heim bauð Philip Andreu í heimsókn. Kathina fór þá beint upp að sofa. Philip talaði eins og alltaf mikið við hana en þetta kvöld kyssti hann hana líka! Strax þar á eftir fór hún heim og það kom nótt. Philip var svo upptekinn við að hugsa um Andreu svo hann gleymdi allveg að hringja á nanny svo hann missti að vinnunni. Kathina fór stuttu seinna í skólann og viti menn Philip bauð Andreu í heimsókn. Hann kyssti hana aftur og aftur. Eftir það fór hún heim og feðginin í rúmið.
Næsta morgunn gekk allt eins og vanalega. Philip fór í vinnuna á meðan nanny hugsaði um Kathinu og stuttu seinna fór hún í skólann. Þegar þau komu heim fór Philip allt í einu að hósta og hann fattaði svo stuttu seinna að hann væri veikur. Morguninn eftir gerðist allt eins nema að þegar Philip kom heim kom Andrea til hans og Philip notaði tímann og spurði hana hvort hún vildi flytja inn. Hún þágði það og flutti inn! Á sama klukkutímanum fóru Philip og Andrea upp í rúm og…….
Philip var í fríi daginn eftir og Andrea líka svo þau áhvöðu að nota daginn í að breyta húsinu. Andrea átti mest allann peninginn svo hún réði meira en Philip.
Þremur dögum seinna fædisst lítill strákur sem var skírður Robert og var mesta stolt þeirra hjóna. Kathina fékk A+, varð teen og var líka mjög ánægð með Robert litla. <33
Ekki komin lengra!
You'll Never Walk Alone!