SimGolf SimGolf er 1 leikur úr sim seriunni eftir Maxis,ElectronicArts og Firaxes. Leikurinn gengur út á að búa til sinn eigin golfvöll og byggja upp golfara. Maður byrjar með golfara að nafni Gary Golf(þú getur breytt nafninu). Meðan maður spilar getur golfarinn öðlast hæfileika tildæmis orðið betri í að pútta og þannig. Einnig þarftu að kaupa allavegana hús til að golfararnir verði lengur t.d. púttvöll og sjoppu. Einnig getur þú ráðið fólk til að selja gosdrykki eða einstakling til að aðstoða aðra golfara leikurinn er væntanlegur snemma árið 2002(stutt þangað til). Í leiknum eru mörg lönd sem þú getur verið í og byggt golfvelli. Klikkaðu <a href="http://www.simgolf.ea.com/"> hér </a> til að fara á heimasíðu leiksins. Á síðunni er hægt að ná í Demo-ið(það er nokkuð töff, það er hægt að gera 3 holu völl).
JólaSimGOLF kveðja Harrie
Semper fidelis