Skil ekki hvað Sid Meyer er að gera með einhvern svona leik…..
Svo fyrst við erum komin í þetta þá er ég að pæla í einu…
Er virkilega ekki komið nóg af "[Insert industry-type-name here] Tycoon" leikjunum?
Ég ætla að reyna að telja upp eins marga og ég get, ok?
Transport tycoon, Railroad Tycoon, Pizza Tycoon, Airport Tycoon, Political Tycoon, Business Tycoon, Railroad Tycoon 2, Golf Resort Tycoon, Zoo Tycoon, Roller Coaster Tycoon, Monopoly Tycoon, Skateboard Park Tycoon, Ski Resort Tycoon 1 og 2, Car Tycoon, Fast Food Tycoon 1 og 2, Gadget Tycoon….og guð veit hverjir fleiri….
Þetta er geðveiki! Er þetta virkilega að seljast eða?
Zedlic