Ég hef downloadað alveg fullt af skins þannig að það er úr mörgu að velja.
Svo finnst mér svo sniðugt með nokkra fataskápa sem ég hef downloadað af netinu, mig minnir að þeir sé flestir frá simgoddesses síðunni (sjá tengil í tenglasafni) að þegar maður lætu fólkið skipta um föt úr skápunum sem þær gera (stelpurnar sem eiga síðunna) þá kemur upp svona lítill gluggi. Og í glugganum stendur Simsinn og maður getur valið föt á hann, sem sagt tíminn stoppar og maður getur blaðrað í gegnum öll skins sem maður á.
Þetta er eins þegar maður verslar sér föt niðri í bæ í hot date !
Mér langaði bara að segja ykkur frá þessari snilld, því það er annars frekar pirrandi að láta þau skipta um föt, þ.e. ef maður fær ekki þennan glugga upp.
Því kannski er maður ekki ánægður með þau föt sem Simsinn skiptir yfir í og vill láta þau skipta aftur, þá fer frekar mikill (sims)tími í það (sem sagt ef maður er bara með þessa venjulegu fataskápa).
Simskveðja Alfons
-Song of carrot game-